Heidi og strönd - Heidi Strand

Hlöðuloftið, Korpúlfsstöðum

Heidi Strand heldur sýningu á textilverkum sínum á Hlöðuloftinu að Korpúlfsstöðum dagana 9. til 31. júlí nk. 

Sýningaropnun laugardaginn 9. júlí kl 14.

Á sýningunni verða 70 verk, flest unnin á tímabilinu frá 2015 til dagsins í dag og aðeins örfá þeirra hafa verið sýnd áður.
Nær öll nýrri verkin eru unnin með nálaþæfingu á votþæfðan grunn.

Viðfangsefni verkanna tengist fyrst og fremst því sem mest heillar Heidi á Íslandi en hún flutti fyrst til landsins í byrjun árs 1972 og hefur búið hér síðan, þó með hléum.

Sýningin verður opin alla daga frá kl. 12 til 18.

heidi2.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

22. júlí 2022, 19:43:25

Muggur: Opið fyrir umsóknir - Umsóknarfrestur framlengdur til 10. ágúst

Opið er fyrir umsóknir um MUGG til miðnættis 10. ágúst
Umsóknareyðublað má finna hér:
https://www.sim.is/muggur-ums%C3%B3kn

UM MUGG:

Muggur er sjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Mynd . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

15. júlí 2022, 14:05:30

Listasafn ASÍ: Opið fyrir umsóknir

Listasafn ASÍ kallar eftir umsóknum frá myndlistarfólki

Listasafn ASÍ auglýsir eftir umsóknum frá listafólki sem vill taka þátt í sýningum á vegum safnsins 2022/23. Sýningarnar verða á tveimur stöð . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

7. júlí 2022, 15:00:33

Þórsmörk, Neskaupsstað: Cranioplasty - Selma Hreggviðsdóttir

Cranioplasty á INNSÆVI í Þórsmörk, Neskaupstað.

Selma Hreggviðsdóttir opnar sýningu sína Cranioplasty föstudaginn 8. júlí kl 16.

Titill sýningarinnar Cranioplasty vísar í heiti ákveðinnar aðgerðar þ . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
IMG_0536-e1441023029694.jpeg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) var stofnað árið 1982 og er hagsmuna- og stéttarfélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ÞJÓNUSTA

Markmið SÍM er að bæta kjör og starfsumhverfi myndlistarmanna, gæta hagsmuna þeirra og réttar. SÍM annast ýmis verkefni fyrir opinbera aðila, tilnefnir fulltrúa í nefndir og ráð og gefur umsagnir um ýmis mál.

P6180590.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM leigir út vinnustofur til félagsmanna í húsnæði við Seljaveg 32, að Hólmaslóð, á Héðinsgötu og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2 og  14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 200 talsins.

Vinnustofurnar eru alla jafna fullnýttar, en félagsmenn geta farið á biðlista og ganga þá fyrir ef vinnustofa losnar.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg
belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency is an international residency for visual artists located in Reykjavík, Iceland. Having started in 2002 with a small one-bedroom apartment and studio in downtown Reykjavik, our residency now welcomes over 150 artists from all over the world on an annual basis. 

Absence, presence_edited.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o