Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin(n) á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

Logo quran kareem png.png

Kóranismi (arabíska: القرآنية‎; al-Qur'āniyya, einnig þekkt sem kóranísk ritningarstefna) samanstendur af þeim viðhorfum að íslömsk lög og leiðsögn eigi að vera byggð á Kóraninum og eiga því að vera algerlega eða að hluta til andstæð trúarlegu valdi, áreiðanleika og sanngildi hadíðubókmennta. Kóranistar trúa því að skilaboð Guðs innan Kóransins séu skýr og fullkomin eins og þau eru, vegna þess að Kóraninn segir það og því er hægt að skilja hann að fullu án þess að sækja í skýringar hadíða, sem kóranistar telja að séu fölsun.

Þegar kemur að trú, lögfræði og löggjöf hafa kóranistar aðra skoðun en þeir sem aðhyllast ahl al-Hadith þar sem þeir síðarnefndu telja að hadíðuskýringar séu viðbót við Kóraninn sem íslamskt kennivald þegar kemur að lögum og trúarjátningu. Hver sá flokkur sem styðst við hadíðuskýringar innan Íslam hefur sína eigin sér útgáfu af þeim skýringum sem þeir styðjast við, en þeim er svo hafnað af öðrum flokkum sem styðjast við aðrar hadíðuskýringar. Kóranistar hafna öllum hadíðuskýringum og boða engar slíkar.

Kóranistar svipar til hreyfinga innan annara Abrahamískra trúarbragða, líkt og Karaite-hreyfingarinnar innan gyðingdóms og Sola scriptura viðhorfsins meðal mótmælenda innan kristindóms.

Í fréttum

Gustavo Petro

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu  • Kórónaveirufaraldurinn  • Sýrlenska borgarastyrjöldin  • Stríð Rússlands og Úkraínu

Nýleg andlát: Uffe Ellemann-Jensen (19. júní)  • Ciriaco De Mita (26. maí)


Atburðir 21. júní

Vissir þú...

Raoul Wallenberg
  • … að möndlutré er eitt það fyrsta sem talið að hafa verið ræktað skipulega?
  • … að sænski erindrekinn og athafnamaðurinn Raoul Wallenberg (sjá mynd), sem hvarf árið 1945, var ekki formlega lýstur látinn af sænskum stjórnvöldum fyrr en árið 2016?
  • … að ítalski rithöfundurinn Roberto Saviano hefur þurft að búa við stöðuga öryggisgæslu frá árinu 2006 vegna fjölda líflátshótana frá Camorra-samtökum?
Efnisyfirlit