Matís

previous arrow
Slide 2
Okkar rannsóknir - allra hagur
Verðmætasköpun
Matís vinnur markvisst að því að auka verðmætasköpun sem tengist matvælaframleiðslu og líftækni til eflingar samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs.
Meðal verkefna Matís má nefna fullvinnslu og nýtingu á hliðarafurðum, bætta vinnsluferla, vöruþróun, úrbætur á pakkningum og flutningsferlum, þróun á nýjum próteinum til fóðurgerðar, þróun á nýjum ensímum og fleira.
Slide 2
Okkar rannsóknir - allra hagur
Matvælaöryggi
Matís gegnir mikilvægu hlutverki í að tryggja öryggi og heilnæmi matvæla.
Matís rekur tilvísunarrannsóknastofu og öryggis- og forgangsþjónustu á sviði matvæla.
Slide 2
Okkar rannsóknir - allra hagur
Lýðheilsa
Matís stuðlar að því að bæta lýðheilsu á Íslandi með rannsóknum og vöruþróun. Mikilvægt er að þekkja eiginleika íslenskra afurða og eru haldgóð gögn forsenda umræðna um hvernig við bætum líf og heilsu.
Íslenski gagnagrunnurinn um efnainnihald matvæla (ÍSGEM) gagnagrunnurinn geymir upplýsingar um efnainnihald matvæla sem eru á íslenskum markaði.
next arrow

Fréttir og viðburðir

Vilt þú fá fréttir Matís í tölvupósti?

Fréttasafn

Verðmætasköpun í íslenskum sjávarútvegi

Miklar framfarir hafa átt sér stað í bættri meðferð sjávarafla á síðastliðnum 20-30 árum. Fyrirtæki í sjávarútvegi, hátæknifyrirtæki, stjórnvöld, háskólarnir, Matís og fleiri, hafa lagt mikið kapp á að auka þekkingu allra þeirra sem að greininni koma varðandi meðferð þessa viðkvæma hráefnis. Blóðgun, slæging, þvottur, hreinlæti og kæling eru allt mikilvægir þættir sem hafa með gæði hráefnisins að gera. Einhvern tímann var sagt að maður geri ekki góða vörur úr lélegu hráefni; þá á réttilega við um fiskinn okkar.

Frekari upplýsingar

Matís býður upp á vönduð vefnámskeið tengd matvælaframleiðslu.

is_ISIcelandic