Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin(n) á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

Hildur Guðnadóttir (cropped).jpg

Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir er íslenskt tónskáld og tónlistarmaður. Hildur ólst upp í Hafnarfirði og er menntaður sellóleikari. Hún hefur spilað með hljómsveitunum Pan Sonic, Throbbing Gristle, Woofer, Rúnk, Múm og Stórsveit Nix Noltes. Hún hefur jafnframt leikið á tónleikum með Animal Collective og Sunn O))).

Auk þess að spila á selló er Hildur einnig söngvari og kórstjóri. Hún hefur meðal annars stýrt kór á tónleikum Throbbing Gristle í Austurríki og London.

Árið 2020 vann Hildur Óskarsverðlaunin fyrir bestu frumsömdu tónlistina fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker og varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarsverðlaun. Hildur er jafnframt fjórða konan frá upphafi sem hefur unnið Óskarsverðlaun fyrir frumsamda kvikmyndatónlist

Í fréttum

Viktor Orbán

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu  • Kórónaveirufaraldurinn  • Sýrlenska borgarastyrjöldin  • Stríð Rússlands og Úkraínu

Nýleg andlát: Taylor Hawkins (25. mars)  • Madeleine Albright (23. mars)  • Guðrún Helgadóttir (23. mars)  • Adda Bára Sigfúsdóttir (5. mars)


Atburðir 5. apríl

Vissir þú...

Annie Leibovitz
  • … að fyrsta sjálfvirka uppþvottavélin var fundin upp af Bandaríkjakonunni Josephine Cochrane árið 1886?
  • … að fiskurinn tannkarpi (sjá mynd) hefur verið fluttur til annara landa í þeim tilgangi að verða líffræðilega vörn við illgresi í vatni, í tjörnum, í uppistöðulónum og öðrum almenningsvötnum?
  • … að íshokkí er vinsælasta vetraríþróttin miðað við fjölda þátttakenda?
Efnisyfirlit