Persónuverndarstefna Apple

Uppfært 27. október 2021 

Persónuverndarstefna Apple lýsir því hvernig Apple safnar, notar og deilir persónuupplýsingum.

Auk þessarar persónuverndarstefnu bjóðum við upp á gagna- og persónuverndarupplýsingar sem eru felldar inn í vörur okkar og ákveðna eiginleika sem biðja um leyfi til að nota persónuupplýsingar þínar. Þessar upplýsingar um tilteknar vörur eru merktar með gagna- og persónuverndartákninu okkar. 

Privacy Icon

Þú færð tækifæri til að fara yfir þessar upplýsingar áður en þú notar þessa eiginleika. Þú getur líka skoðað þessar upplýsingar hvenær sem er í stillingum viðkomandi eiginleika og/eða á netinu á apple.com/legal/privacy/data

Gefðu þér tíma til að kynna þér upplýsingar um starfshætti okkar í tengslum við persónuvernd, sem má finna gegnum yfirskriftirnar hér að neðan, og hafðu samband við okkur ef þú ert með spurningar.

Sæktu afrit af þessari persónuverndarstefnu
 
Persónuverndarstefna fyrir heilbrigðisrannsóknaforrit Apple

  • Hvað eru persónuupplýsingar hjá Apple?

  • Persónuverndarréttindi þín hjá Apple

  • Persónuupplýsingar sem Apple safnar frá þér

  • Persónuupplýsingar sem Apple fær annars staðar frá

  • Notkun Apple á persónuupplýsingum

  • Deiling persónuupplýsinga af hálfu Apple

  • Verndun persónuupplýsinga hjá Apple

  • Börn og persónuupplýsingar

  • Kökur og önnur tækni

  • Flutningur persónuupplýsinga á milli landa

  • Áhersla fyrirtækisins á persónuvernd þína

  • Spurningar um persónuvernd