Frumsenda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Frumsendur (stærðfræði)[1][2], einnig nefndar frumsetningar[1][2] eða frumforsendur sem allar aðrar forsendur innan gefins frumsendukerfis eru afleiður af. Frumsendur eru ósannaðar, en gengið er út frá því að þær séu sannar. Stærðfræði eru staðreyndir. Þær staðreyndir hafa margar verið dregnar útfrá fornum grískum og arabískum forhugsuðum niðurstöðum er beytt var ákveðnum aðferðum, sem voru þó óskilgreindar og ósannaðar skiluðu þær afskaplega stöðugum niðurstöðum sem leiddu í ljós að það leyndist meir á bakvið frumsendurnar en var fyrirsjáanlegt. Aðferðirnar urðu að frumsendum einfaldlega af því þær reyndust hagnýtastar á þeim tíma. Frumsendurnar bárust víða á milli á mannamáli og voru þær taldar snilligáfur og framandi kunnátta þó án nokkurra raka. Frumsendurnar breyttust í kenningar vegna áframhaldandi stöðugleika spáðra niðurstaðna. Sjálfstætt um alla veröld mynduðust leiðir til að skilgreina þætti sem mynduðu fornu, rökskertu aðferðahættina. Margskonar nútíma stærðfræði tákn og tjáningarmál spruttu upp á sína vegu um sína vegi veraldar til að einfalda, staðla og nálgast markmið um hagnýtari eða nákvæmari útreikninga. Framfarir á mælikerfum og reikniaðferðum hafa svo skilgreint og nákvæmnað margar af fyrrum töldum frumsendum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „postulate“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2016. Sótt 21. júní 2011.
  2. 2,0 2,1 „axiom“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. mars 2016. Sótt 21. júní 2011.