Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

Saint John's wort flowers.jpg

Jóhannesarjurt er fjölær jurt af ættkvíslinni Hypericum. Jurtin blómstrar í kringum hátíð Jóhannesar skírara og er nafn plöntunnar dregið af því. Latneska heiti jurtarinnar er Hypericum perforatum, en Hypericum er komið frá grísku orðunum hyper, sem þýðir „fyrir ofan“, og eikon, sem þýðir „mynd“. Perforatum vísar til smárra olíukirtla á laufum plöntunnar, ef krómblaðið er kramið kemur dökkrauð olía úr þessum kirtlum.

Jóhannesarjurt vex villt víða um heim, þar með talið í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku en hún vex best í ljósum, heitum og sönduðum jarðvegi. Jurtin hefur verið notuð í læknisfræðilegum tilgangi allt frá miðöldum við ýmsum kvillum en í dag er hún helst notuð við vægu þunglyndi.

Mikilvægt er að hafa í huga að þó að jóhannesarjurt sé náttúrulyf getur það milliverkað við önnur lyf og náttúruvörur. Ávallt skal ráðfæra sig við lækni eða annan heilbrigðisstarfsmann áður en byrjað er að nota jóhannesarjurt.

Í fréttum

Hunga Tonga–Hunga Haʻapai

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Kórónaveirufaraldurinn  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Þórður Tómasson (27. janúar)  • Meat Loaf (20. janúar)  • Ibrahim Boubacar Keïta (16. janúar)  • Bob Saget (9. janúar)  • Sidney Poitier (6. janúar)


Atburðir 1. febrúar

Vissir þú...

Annie Leibovitz
Efnisyfirlit