Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

GilgameshTablet.jpg

Gilgameskviða er söguljóð frá Mesópótamíu og eitt elsta ritaða bókmenntaverk sem þekkt er. Fræðimenn telja að kviðan eigi rætur sínar að rekja til flokks súmerskra þjóðsagna og kvæða um goðsögnina og hetjukonunginn Gilgames, sem síðar voru sett saman í lengra kvæði á akkadísku. Heillegasta eintakið sem til er í dag er varðveitt á tólf leirtöflum úr bókasafni frá 7. öld f.Kr., í eigu assýríska konungsins Assúrbanípal. Mögulegt er að persónan Gilgames sé byggð á raunverulegum höfðingja á tímabili II. frumkeisaraveldisins á 27. öld f.Kr.

Kviðan fjallar um sambandið á milli konungsins Gilgamess, sem orðinn er spilltur af valdi sínu og snauður að hjartagæsku, og vinar hans, Enkídú, sem er hálfgerður villimaður og fer ásamt Gilgamesi í hættulegan leiðangur. Í kvæðinu er sjónum beint talsvert að hugsunum Gilgamess um missi í kjölfar dauða Enkídús. Þráin eftir ódauðleika leikur einnig stórt hlutverk í kviðunni. Hluti hennar segir frá leiðangri Gilgamess, eftir dauða Enkídús, til þess að öðlast ódauðleika.

Í fréttum

Sandra Mason

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Eldgosið á La Palma  • Kórónaveirufaraldurinn  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: María Guðmundsdóttir (14. desember)  • Anne Rice (12. desember)  • Bob Dole (5. desember)  • Jón Sigurbjörnsson (30. nóvember)


Atburðir 19. desember

Vissir þú...

Newcastle, Nýja Suður-Wales
  • … að búlgarski fyrrum forsætisráðherrann Bojko Borisov er elsti knattspyrnuleikmaður sem hefur leikið í atvinnumannadeild í Búlgaríu?
Efnisyfirlit