Kvikmynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kvikmynd er röð mynda sem birtar eru með stuttu millibili svo að áhorfandanum virðist sem þær hreyfist, þ.e.a.s. persónur og hlutir á myndinni hreyfast til. Til þess að búa til kvikmyndir eru oftast notaðar myndavélar sem taka margar myndir í tímaröð inn á filmu eða á stafrænu formi. Hljóð er einnig tekið upp samtímis og er síðan spilað í takt við kvikmyndina svo áhorfandinn upplifir hljóðið í samhengi við myndirnar. Kvikmyndir eru einnig teiknaðar eða gerðar í þrívídd, þá er notaður tölvubúnaður og öðruvísi myndavélar og hljóðið er tekið upp í hljóðveri.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.