Myndstef

Myndhöfundaréttur – í allra þágu!

Aðild

Ert þú aðili að Myndstef?

Athugaðu málið hér.

Hvað er Myndstef?

Myndstef eru höfundaréttarsamtök sem standa vörð um höfundarétt höfunda og höfundarétthafa sjónlista, þar með talið myndlistarfólks, ljósmyndara, arkitekta og hvers kyns hönnuða.

Hvað gerir Myndstef?

Myndstef veitir leyfi til endurbirtingar verka félagsmanna samtakanna gegn þóknun og úthlutar þeim fjármunum til höfunda í beinum úthlutunum og í formi styrkja. Myndstef er ekki rekið í hagnaðarskini.