Rósettusteinninn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Rósettusteinninn er steinn þar sem sami texti er letraður á þremur tungumálum. Hann fannst árið 1799 í egypska þorpinu Rosetta og hann varð lykill að því að hægt var að ráða ritmál sem skráð er með híeróglýfum. Áletrunin á steininum er talin vera frá árinu 196 fyrir Krist. Áletrunin er skrifuð með híeróglýfum, fornegypsku og forngrísku.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist