NÝ HEFTI

  • Sigurður Pálsson

Til minnis

30. júlí 2021|

Sigurður Pálsson Eftir Arndísi Þórarinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2017     Sjónin er pabbinn en heyrnin er mamman, sagði Sigurður Pálsson í fyrsta tímanum og hvessti augun á hópinn. ... Lesa meira

  • Unnur Birna Karlsdóttir

Olympe de Gouges og fyrsta kvenréttindayfirlýsingin

18. júní 2021|

Unnur Birna Karlsdóttir Eftir Unni Birnu Karlsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021.     Hugleiðingar um konur og stjórnarskrá Samtök kvenna um Nýja stjórnarskrá voru hugmyndarík á árinu 2020 í ... Lesa meira

  • Pétur Gunnarsson

17. júní 2012

16. júní 2021|

eftir Pétur Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2012   það var í árdaga kapphlaupið yfir hnöttinn var hafið leitin að allsnægtalandinu eilífðarlandinu landinu þar sem aldrei væri hungur aldrei dauði yfir illuklif ... Lesa meira

  • Egoland poster

Öld einstaklingsins

9. júlí 2021|

Fyrir leikhúsrottu eins og mig var einna mestur spenningur fyrir því á Reykjavík Fringe Festival að sjá pólitíska einleikinn Egoland. Þetta er verðlaunaverk þýsk-sænsk-kýpverska leikhópsins SRSLYyours, samið af hópnum og leikstjóranum Achim Wieland sem fylgdi ... Lesa meira

Í amerískum ævintýraskógi

14. júní 2021|

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz hefur undanfarið sýnt söngleikinn  Djúpt inn í skóg (Into the Woods) eftir Stephen Sondheim (tónlist) og James Lapine (handrit) í Gaflaraleikhúsinu við miklar vinsældir. Leikstjóri er Orri Huginn Ágústsson og tónlistarstjóri ... Lesa meira

  • Dýralíf

Ljósmóðir í Vesturbænum

12. maí 2021|

Auður Ava Ólafsdóttir. Dýralíf. Benedikt bókaútgáfa, 2020. 205 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021.   Kynslóðir koma, kynslóðir fara, allar sömu ævigöng. Gleymist þó aldrei eilífa lagið við pílagrímsins gleðisöng. (Matthías Jochumsson) ... Lesa meira

  • Eldarnir

Þegar jarðskorpan rís

12. maí 2021|

Sigríður Hagalín. Eldarnir: Ástin og aðrar hamfarir. Benedikt bókaútgáfa, 2020. 287 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021 Sigríður Hagalín er ekki í neinum feluleik í þriðju skáldsögu sinni, Eldunum. Sagan hefst í ... Lesa meira

  • Gata mæðranna

Frelsið til að mæta óréttlætinu

12. maí 2021|

Kristín Marja Baldursdóttir. Gata mæðranna. JPV útgáfa, 2020. 243 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021     Mæðgna- og systrasambönd eru Kristínu Marju Baldursdóttur hugleikin í mörgum verka hennar og nýjasta verk ... Lesa meira