Við erum
meniga
Hjálpum fólki að öðlast fjárhagslegt öryggi
Markmið okkar hjá Meniga er að hjálpa þér að öðlast fjárhagslegt öryggi. Þetta gerum við með því að bjóða þér aðgang að öflugu en einföldu heimilisfjármálakerfi sem flokkar allar færslur af greiðslukortum og bankareikningum sjálfkrafa og veitir þér jafnframt háa afslætti af verslun og þjónustu. Þannig færð þú fullkomna yfirsýn yfir heimilisfjármálin og sparar peninga. Þér stendur til boða að nýta þér lausnir Meniga gjaldfrjálst á vefnum meniga.is eða í Meniga appinu fyrir iPhone og Android síma.
Við erum öflugur og samhentur hópur rúmlega 160 sérfræðinga í hugbúnaðargerð, vöruþróun, gagnagreiningum og fjártækni. Við brennum fyrir þá hugsjón að hjálpa fólki að öðlast fjárhagslegt öryggi og þróa gagnadrifnar hugbúnaðarlausnir með fallegu notendaviðmóti.
Framkvæmdastjórn












Komdu að vinna
með okkur
Meniga er frábær vinnustaður og það er geggjað að vinna hér. Fjölbreytt verkefni, gott kaffi og skemmtilegt fólk.







Sendu okkur línu ef þú hefur spurningar eða langar að spjalla um þjónustu Meniga
Heimilisfang
Smáratorg 3,
201 Kópavogi
Sími og netfang
527 7800
meniga@meniga.is
Aðrar upplýsingar
Meniga Iceland ehf. (E1)
Kennitala 571215-0200
VSK númer 122780
ÍSAT nr. 62010 Hugbúnaðargerð (Aðal)
Sendu okkur línu
Hjálpum fólki að öðlast fjárhagslegt öryggi