KGB

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Emblema KGB.svg

KGB (rússneska: КГБ) er skammstöfun fyrir Комитет государственной безопасности, Komitjet gosýudarstvvennoj besopasností eða Ríkisöryggisnefnd sem var opinbert nafn leyniþjónustu Sovétríkjanna á tímum Kalda stríðsins frá 1954 til 1991.

Forveri KGB var Stjórnmálastofnun ríkisins.

Starfsmenn KGB voru alræmdir fyrir að beita ofbeldi til að ná markmiðum sínum. Helstu hlutverk KGB innan Sovétríkjanna var að halda kommúnistum við völd og að vernda leiðtoga flokksins. Skjalasöfn kommúnistaflokksins sýna fram á að yfir 480.000 manns hafi starfað fyrir KGB, 200.000 þeirra hafi verið staðsettir á landamærunum.[1]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „KGB | Origins, Functions, Significance, Meaning, & Facts“. Encyclopedia Britannica (enska). Sótt 27. apríl 2021.