Muggur

TENGSLASJÓÐUR FYRIR MYNDLISTARMENN

Muggur er sjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins.

Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis. Með þeim hætti er sjóðnum ætlað að efla myndlistarstarf í Reykjavík og styrkja ímynd Reykjavíkurborgar sem framsækinnar menningarborgar á heimsvísu. Stofnun sjóðsins er liður í því að gera Reykjavíkurborg að vettvangi alþjóðlegra listastrauma.

Veittir eru styrkir til dvalar erlendis vegna:

  • Myndlistarsýningar
  • Vinnustofudvalar / þátttöku í verkstæði
  • Annara myndlistarverkefna

Umsóknarfrestir fyrir Mugg 2021  eru eftirfarandi:

8. febrúar 2021  vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. mars – 31. ágúst 2021.

1. ágúst 2021  vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. september 2021 – 28. febrúar 2022.

Umsóknarfrestur er til miðnættis þann dag sem auglýstur er.

Frá úthlutun árið 2004

Frá úthlutun árið 2004

  • Til að geta fengið úthlutun úr dvalarsjóði Muggs þarf umsækjandi að vera fullgildur skuldlaus félagi í SÍM og leggja fram tilskilin gögn er staðfesti boð um þátttöku í myndlistarviðburði eða úthlutun á aðstöðu til vinnu við myndlist.
  • Ekki er veitt fé vegna dvalar í vinnustofum þegar fullir dvalarstyrkir fylgja úthlutun.
  • Skilyrði er að verkefnið sé sýnilegt og að það geti að mati sjóðsstjórnar styrkt ímynd Reykjavíkur sem uppsprettu fyrir öflugt og framsækið myndlistarlíf.
  •  Þeir sem þegar hafa fengið úthlutað styrk úr dvalarsjóði Muggs annars vegar og ferðasjóði Muggs hins vegar þurfa að skila greinagerð áður en sótt er um aftur.
  • Við bendum félagsmönnum á að hægt er að sækja um Muggs styrk fyrir dvöl í gestavinnustofum SÍM í Berlín.
  • Vinsamlega athugið að dvalarstyrkir eru eingöngu veittir til einstaklinga.
  • Umsóknum skal fylgja ítarleg og greinargóð lýsing á verkefninu, upplýsingar um sýningu, sýningarstað, vinnustofusetur, verkstæði, ráðstefnu eða annað það sem við á hverju sinni. Einnig skal fylgja staðfesting ábyrgðarmanns verkefnisins í því landi sem það fer fram í, þ.e. sýningarstjóra, safnstjóra, galleríeiganda, forstöðumanns vinnustofuseturs, verkstæðis eða annars, allt eftir eðli verkefnisins. Dagsetningar verkefnisins verða að koma fram.
  • Styrkþegar undirgangast skuldbindingar gagnvart sjóðunum samkvæmt sérstökum samningum sem gerðir verða í kjölfar úthlutunar og kveður m.a. á um að styrkþegum beri að skila stuttri greinargerð um notkun styrksins.
  • Mikilvægt er að hafa umsóknina vandaða, skýra og hnitmiðaða. Lesa reglur og leiðbeiningar vel.
Umsókn

Einungis er tekið við umsóknum og fylgigögnum á tölvutæku formi, ekki er tekið á móti neinum útprentuðum gögnum.  Umsókn skal senda á [email protected].

Eftirfarandi gögn verða að fylgja með umsókninni svo að hún teljist gild:

– Staðfesting (staðfesting ábyrgðarmanns verkefnis í því landi sem það fer fram í, þ.e. sýningarstjóra, safnstjóra, galleríeiganda, forstöðumanns vinnustofuseturs, verkstæðis eða annars, allt eftir eðli verkefnisins. Dagsetningar verkefnisins verða að koma fram)

– Ferilskrá (úrval)

Önnur fylgigögn eru valfrjáls.

Greinagerð

Greinargerðina skal senda með tölvupósti á [email protected]

Greinargerðinni skal skila eigi síðar en 6 mánuðum eftir úthlutun.

Ekki er hægt að sækja um aftur í sjóðinn nema að greinargerð hafi verið skilað.

2019 – Seinni úthlutun

Úlfur Karlsson

Kristinn Harðarson

Sæmundur Þór Helgason

Bjargey Ólafsdóttir

Mireya Samper

Elísabet Birta Sveinsdóttir

Kristín Gunnlaugsdóttir

Eygló Harðardóttir

Sólveig Aðalsteinsdóttir

Gunnhildur Hauksdóttir

Anna Fríða Jónsdóttir

Anna Þóra Karlsdóttir

Ráðhildur Ingadóttir

Rúrí

Anna Líndal

Heiðrún Gréta Viktorsdóttir

Anna Andrea Winther

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir

Bjarki Bragason

Arna Óttarsdóttir

Guðmundur Thoroddsen

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Sigurður Atli Sigurðsson

Freyja Eilíf

Andreas Brunner

Asa Shimada

Leifur Ýmir Eyjólfsson

Rósa Sigrún Jónsdóttir

Ólöf Rún Benediktsdóttir

2019 – Fyrri úthlutun

Bergrún Anna

Bjargey Ólafsdóttir

Bryndís Hörnn Ragnarsdóttir

Bryndís Jónsdóttir

Claudia Hausfeld

Dagrún Aðalsteinsdóttir

Elísabet Birta Sveinsdóttir

Erna E. Skúladóttir

Eva Ísleifsdóttir

Freyja Eilíf

Gréta Mjöll Bjarnadóttir

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir

Gunndís Ýr Finnbogadóttir

Gunnhildur Hauksdóttir

Gunnhildur Ólafsdóttir

Helga Pálína Brynjólfsdóttir

Helgi Þorgils Friðjónsson

Hildur Henrýsdóttir

Ívar Glói Gunnarsson

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir

Marilyn Herdís Melk

Mireya Samper

Rakel McMahon

Rúrí

Sæmundur Thor Helgason

Styrmir Örn Guðmundsson

Valgerður Björnsdóttir

2018 – Seinni úthlutun

Andreas Brunner

Anna Líndal

Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir

Bára Bjarnadóttir

Bryndís Hrönn Bjarkar-&Ragnarsdóttir

Dagrún Aðalsteinsdóttir

Erna Elínbjörg Skúladóttir

Freyja Eilíf

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar

Hallgerður Hallgrímsdóttir

Helgi Þorgils Friðjónsson

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir

Julia Martin

Kristín Helga Ríkharðsdóttir

Kristín Sigríður Garðarsdóttir

Kristín Sigurðardóttir

Mireya Samper

Örn Alexander Ámundason

Ráðhildur S. Ingadóttir

Rósa Sigrún Jónsdóttir

Rúrí

Sara Björg Bjarnadóttir

Þóranna Dögg Björnsdóttir

Unar Björg Magnúsdóttir

Wiola Anna Ujazdowska

2018 – Fyrri úthlutun

Alexandra Litaker

Anton Logi Ólafsson

Berglind Erna Tryggvadóttir

Bryndís Hrönn Rangarsdóttir

Claudia Hausfeld

Dagrún Aðalsteinsdóttir

Erla Þórarinsdóttir

Erna E. Skúladóttir

Eva Ísleifsdóttir

Freyja Eilíf

Guðný Kristmannsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Tryggvadóttir

Gunnhildur Hauksdóttir

Harpa Dögg Kjartansdóttir

Hildur Henrýsdóttir

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Jóna Bergdal

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir

Kristín Helga Ríkharðsdóttir

Ólöf Nordal

Ósk Vilhjálmsdóttir

Páll Haukur Björnsson

Rebecca Erin Moran

Soffía Sæmundsdóttir

Steinunn Gunnlaugsdóttir

Steinunn Önnudóttir

Þór Sigþórsson

2017 – Seinni úthlutun

Alexandra Litaker

Bergrún Anna Hallsteinsdóttir

Bjarki Bragason

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir

Claudia Hausfeld

Eva Ísleifsdóttir

Eygló Harðardóttir

Gréta Mjöll Bjarnadóttir

Gunnhildur Hauksdóttir

Helgi Gíslason

Hildur Henrýsdóttir

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir

Kristín Scheving

Laura Valentino

Logi Leó Gunnarsson

Marta María Jónsdóttir

Mireya Samper

Orri Jónsson

Sigurður Atli Sigurðsson

Sólveig Aðalsteinsdóttir

Unar Margrét Árnadóttir

Úlfur Karlsson

Valgarður Gunnarsson

Valgerður Hauksdóttir

Þóranna Björnsdóttir

Örn Alexander Ámundason

2017 – Fyrri úthlutun

Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir

Anna Hallin

Anton Logi Ólafsson

Asa Shimada

Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Eirún Sigurðardóttir

Elva Hreiðarsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún J. Benónýsdóttir

Hafdís Helgadóttir

Halldóra Helgadóttir

Hildur Björnsdóttir

Hrafnhildur Gissurardóttir

Jeanetta Castioni

Jóní Jónsdóttir

Kathy Clark

Krístin Reynisdóttir

Lilja Birgisdóttir

Magdalena Margrét Kjartansdóttir

María Kjartansdóttir

Mireya Samper

Nína Óskarsdóttir

Olga Bergmann

Ósk Vilhjálmsdóttir

Ragnar Þórisson

Sari Maarit Cedergren

Sigurður Guðjónsson

Sólveig Aðalsteinsdóttir

Unnur Óttarsdóttir

Þóra Sigurðardóttir

2016 – seinni úthlutun

Anna Gunnarsdóttir
Anna Rún Tryggvadóttir
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Arna Óttarsdóttir
Eva Ísleifsdóttir
Eygló Harðardóttir
Freyja Eilíf
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Hrafnhildur Arnardóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Margrét H. Blöndal
Mireya Samper
Monika Frycová
Rebecca Moran
Sara Björnsdóttir
Sigtryggur Berg Sigmarsson
Unnar Örn Auðarson
Valgerður Hauksdóttir

Þóra Sigurðardóttir

2016 – Fyrri úthlutun

Berglind Hlynsdóttir
Birgir Snæbjörn Birgisson
Bjargey Ólafsdóttir
Elín Hansdóttir
Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
Hallgerður Hallgrímsdóttir
Harpa Dögg Kjartansdóttir
Heiðrún Viktorsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Kristín Rúnarsdóttir
Magnús Helgason
Ólöf Helga Helgadóttir
Ólöf Rún Benediktsdóttir
Sari Maarit Cedergren
Sigurður Arent Jónsson
Soffía Sæmundsdóttir
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Unnar Auðarson
Freyja Eilíf
Sigríður Þóra Óðinsdóttir

2014 – 1. úthlutun

Aðalheiður Ólöf Skarphéðinsdóttir
Alda Rose Cartwright
Alexandra Litaker
Einar Falur Ingólfsson
Eva Ísleifsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Harpa Dögg Kjartansdóttir
Ingibjörg Magnadóttir
Ingólfur Arnarsson
Jóhanna Þorkelsdóttir
Kristinn Guðbrandur Harðarson
Kristín Gunnlaugsdóttir
Mireya Samper
Rakel McMahon
Sari Maarit Cedergren
Sigrún Ögmundsdóttir
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Steingrímur Eyfjörð
Sæmundur Þór Helgason

2014 – 2. úthlutun

Anna Líndal
Arnar Ómarsson
Áslaug Thorlacius
Birgir Snæbjörn Birgisson
Bjarki Bragason
Eirún Sigurðardóttir
Elín Hansdóttir
Grétar Mar Sigurðsson
Hallgerður Hallgrímsdóttir
Helgi Þorgils Friðjónsson
Hildur Bjarnadóttir
Hrafnhildur Ósk Magnúsdóttir (Habbý Ósk)
Jóní Jónsdóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Kristín Reynisdóttir
Leifur Ýmir Eyjólfsson
Logi Bjarnason
Ósk Vilhjálmsdóttir
Ragnhildur Stefánsdóttir
Rósa Gísladóttir
Sigrún Eldjárn
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigtryggur Berg Sigmarsson
Sigurður Guðjónsson
Sigurjón Jóhannsson
Þorgerður Ólafsdóttir
Þóra Sigurðardóttir

1. úthlutun 2015

Anna Fríða Jónsdóttir
Ásmundur Ásmundsson
Bjargey Ólafsdóttir
Einar Garibaldi Eiríksson
Finnur Arnar Arnarson
Gunnhildur Hauksdóttir
Haraldur Jónsson
Hekla Dögg Jónsdóttir
Hrafnhildur Arnardóttir
Karlotta Blöndal
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Kristín Rúnarsdóttir
Ósk Vilhjálmsdóttir
Rebecca Moran
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Steingrímur Eyfjörð
Una B. Sigurðardóttir
Una Margrét Árnadóttir
Unnar Örn Jónasson Auðarson
Valgerður Hauksdóttir
Þórdís Erla Zoëga
Örn Alexander Ámundason

2.úthlutun 2015

Alexandra Litaker

Anna G. Torfadóttir

Asa Shimada

Björg Örvar

Bryndís Snæbjörnsdóttir

Dorothée Kirch

Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir

Gunnhildur Hauksdóttir

Halldór Ágeirsson

Haraldur Jónsson

Hrafnhildur Arnardóttir

Jeannette Castioni

Jóna Heiða Sigurlásdóttir

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir

Katrín Elvarsdóttir

Kristín Arngrímsdóttir

Margrét H. Blöndal

Mireya Samper

Monika Frycova

Ólöf Nordal

Rósa Gísladóttir

Sara Björnsdóttir

Sossa Björnsdóttir

Unnur Guðrún Óttarsdóttir

2012 – 1. úthlutun

Anna Líndal
Birta Guðjónsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Guðrún Benónýsdóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Hekla Dögg Jónsdóttir
Jóhanna Bogadóttir
Katrín Elvarsdóttir
Kristveig Halldórsdóttir
Pétur Thomsen
Rósa Gísladóttir
Sara Jóhanna Vilbergsdóttir
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Svanhildur Vilbergsdóttir

2012 – 2. úthlutun

Anna Eyjólfsdóttir
Anna  Gunnarsdóttir
Anna S. Gunnlaugsdóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Eva Ísleifsdóttir
Halldór Ásgeirsson
Helgi Þórsson
Karl Ómarsson
Margrét H Blöndal
Margrét Zóphóníasardóttir
Ragnhildur Stefánsdóttir
Rakel Steinarsdóttir
Snorri Ásmundsson
Soffía Sæmundsdóttir
Þorgerður Ólafsdóttir
Þórdís Alda Sigurðardóttir
Þuríður Sigurðardóttir

2012 – 3. úthlutun

Alexander Zaklynsky
Anna María Lind Geirsdóttir
Bjargey Ólafsdóttir
Einar Falur Ingólfsson
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Hafdís Helgadóttir
Harpa Dögg Kjartansdóttir
Karlotta Blöndal
Kristín Reynisdóttir
Kristín Scheving
Sigrún Ögmundsdóttir

2013 – 1. úthlutun

Arna Óttarsdóttir
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Birta Guðjónsdóttir
Guðný Kristmannsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Helgi Þorgils Friðjónsson
Hlynur Hallsson
Hulda Rós Guðnadóttir
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Karl Ómarsson
Kjuregej Alexandra Argunova
Kristín Rúnarsdóttir
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
María Kjartansdóttir
Mireya Samper
Ragnheiður Björk Þórsdóttir
Ragnhildur Stefánsdóttir
Rakel McMahon
Sigurður Guðjónsson
Sólveig Baldursdóttir
Steinunn Þórarinsdóttir
Una Lorenzen
Valgerður Guðlaugsdóttir
Þorgerður Ólafsdóttir

2013 – 2. úthlutun

Anna Hrund Másdóttir
Anna Rún Tryggvadóttir
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Áslaug Thorlacius
Björk Guðnadóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Claudia Hausfeld
Didda Hjartardóttir Leaman
Finnbogi Pétursson
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
Heidi Strand
Inga Þórey Jóhannsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Logi Bjarnason
Ólöf Nordal
Ragnar Helgi Ólafsson
Rebecca Erin Moran
Sigurður Guðjónsson
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Valgerður Hauksdóttir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com