1934
Jump to navigation
Jump to search
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1934 (MCMXXXIV í rómverskum tölum)
Efnisyfirlit
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 7. maí - Borðeyrardeilan hófst.
- 2. júní - Dalvíkurskjálftinn.
- 24. júní - Alþingiskosningar haldnar.
- Jónas frá Hriflu varð formaður Framsóknarflokksins.
Fædd
- 5. júní - Vilhjálmur Einarsson, skólastjóri og frjálsíþróttamaður (d. 2019).
- 14. ágúst - Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, forsetafrú (d. 1998).
- 1. september - Ketill Larsen, leikari.
- 22. september - Ragnar Bjarnason, söngvari.
- 23. október - Hilmar Þorbjörnsson, spretthlaupari (d. 1999).
Dáin
- 25. febrúar - Björg Karítas Þorláksdóttir, fyrsta íslenska konan sem lauk doktorsnámi (f. 1874).
- 30. mars - Finnur Jónsson, málfræðingur (f. 1858).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 23. febrúar - Leópold 3. varð konungur Belgíu eftir lát föður síns, Alberts 1.
- Andrés Önd birtist fyrst í teiknimynd.
Fædd
- 9. mars - Júrí Gagarín, fyrsti maðurinn sem fór út í geiminn (d. 1968).
- 6. júní - Albert 2. Belgíukonungur.
- 11. júní - Hinrik prins af Danmörku.
- 19. september - Brian Epstein, umboðsmaður Bítlanna (d. 1967).
- 21. september - Leonard Cohen
- 28. september - Brigitte Bardot, frönsk leikkona.
- 9. nóvember - Carl Sagan, bandarískur stjörnufræðingur, rithöfundur og sjónvarpsmaður (d. 1996).
- 19. desember - Pratibha Patil, forseti Indverja.
- 28. desember - Maggie Smith, bresk leikkona.
Dáin
- 4. júlí - Marie Curie-Skłodowska, pólskur efnafræðingur og tvívegis Nóbelsverðlaunahafi (f. 1867).
Nóbelsverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]
- Eðlisfræði - Voru ekki veitt þetta árið.
- Efnafræði - Harold Clayton Urey
- Læknisfræði - George Hoyt Whipple, George Richards Minot, William Parry Murphy
- Bókmenntir - Luigi Pirandello
- Friðarverðlaun - Arthur Henderson